Þróun AI-hugbúnaðar fyrir lögfræðistörf með áherslu á hámarks netöryggi og trúnað gagna.
Aðferð:
- „Security by design“ innleitt frá fyrsta degi.
- Öryggismatsferlar í samræmi við reglur og staðla.
- Ráðnir sérfræðingar í öryggisarkitektúr og útfærslu.
Lærdómur:
Fyrirbyggjandi öryggi sparar tíma og kostnað. Gagnsæi skapar traust – sérstaklega í viðkvæmum fagsviðum. Öryggi er ekki áfangastaður heldur sífelld framför.