ORF Genetics – Skjöldur

Markmið verkefnisins „Skjöldur“ var að auka vitund starfsmanna um netógnir og bæta netöryggisinnviði fyrirtækisins.

Aðferð:

  • Fræðsla og þjálfun í netöryggi fyrir allt starfsfólk.
  • Kortlagning gagnastrauma og mikilvægra gagna.
  • Regluleg afritun gagna til að verja gegn gagnagíslatökum.
  • Samfelld vöktun á veikleikum í innra og ytra kerfum.

Lærdómur:
Starfsfólkið sýndi mikinn áhuga og varð meðvitaðra um öryggi. Verkefnið afhjúpaði þó úrelt kerfi og stillingar – og ýtti af stað nauðsynlegri endurnýjun.

Þessi vefur er í vinnslu