uiData – DataCentral: Einföld og örugg gagnamiðlun

Verkefnið miðar að því að styrkja öryggi og aðgangsstýringu í gagnamiðlunarkerfi DataCentral. Lögð var áhersla á samþættingu við Entra ID og að bæta gagnaloggun og aðgangsstýringar.

Aðferð:

  • Öflugri aðgangsstýring (RLS, sjálfvirkar heimildir, hópaskráningar).
  • Betri greining og viðvörunarkerfi fyrir óeðlilega hegðun.
  • API-vernd með IP-takmörkunum, hvítlista og hraðatakmörkunum.

Lærdómur:
Öflugra öryggi opnaði dyr til nýrra viðskiptavina í fjármála-, heilbrigðis- og opinbera geiranum. Verkefnið flýtti alþjóðlegri stækkun DataCentral og jók samkeppnishæfni þess.

Þessi vefur er í vinnslu