Verkefnið miðar að því að styrkja netöryggisþekkingu á Íslandi með viðurkenndum vottunum og þjálfun í árásargreiningu (DFIR) og varnaraðferðum.
- Aðferð:
- Þátttaka í ítarlegu 1 árs OffSec LearnOne námskeiði.
- Verkleg æfingasvæði og raunhæf verkefni.
- Undirbúningur fyrir PEN-103 og PEN-210 vottanir (áætlað 2026).
Lærdómur:
Raunsæ tímarammi og aðlögunarhæfni eru lykillinn. Þrautseigja og sveigjanleiki tryggja árangur í þjálfun sem tekur tíma.