Taktikal – Styrking netvarnar og þekkingar

Markmið verkefnisins var að efla viðnámsþol gagnvart netógnum með fræðslu starfsfólks og styrkingu innviða.

Aðferð:

  • Þjálfun í Azure-netkerfum og öryggi forritara.
  • Penetration prófanir og aukin gagnasöfnun í skráningum og eftirliti.
  • Settar upp afritunarlausnir utan staðar til að tryggja viðbúnað.

Lærdómur:
Starfsfólk tileinkaði sér þekkinguna strax í vinnu, sérstaklega við netuppsetningar. Aukin sveigjanleiki í þjálfun jók áhuga og þátttöku – sem er besta vörn allra tíma.

Þessi vefur er í vinnslu