Stækkun á netöryggisæfingasvæði Varist til að bjóða einstaklingum og stofnunum öruggt umhverfi til að æfa bæði vörn og sókn í netöryggi.
Aðferð:
Innviðir voru uppfærðir og settir á nýjan vélbúnað til að tryggja stöðugan rekstur. Tvær æfingasögur voru hannaðar:
- Rafborg 2033: langtímasýndaræfing með þróandi atburðarás.
- Loksins mánudagur: rauntímaviðbragðsæfing við netárás.
Lærdómur:
Eldri vélbúnaður reyndist ekki nægilega öflugur fyrir verkefnið. Nýir innviðir tryggja bæði stöðugleika og raunhæfa æfingu – lykilatriði í framtíðarnetöryggi.