Aktræn – Netöryggisleikur fyrir upplýsingatæknifólk

Aktræn er þjálfunarleikur í netöryggi þar sem notendur verja sýndar­fyrirtæki sitt og ráðast á önnur í öruggu netumhverfi. Þannig læra þeir í gegnum leik, æfingar og verkefni sem byggja á raunverulegum aðstæðum.

Aðferð:
Eftir hugmyndavinnu var myndað fjögurra manna teymi til að þróa fyrstu útgáfu (MVP). Hún er nú í prófun hjá óháðum notendum.

Lærdómur:
Að byggja litla grunnútgáfu snemma er lykilatriði til að fá endurgjöf. Í nýsköpunarverkefnum breytast hlutir hratt – því er mikilvægara að allir hafi sameiginlega framtíðarsýn en stífan áætlunar­ramma.

Þessi vefur er í vinnslu