Miðeind – Málstaður: Gagnsæ gervigreind

Markmið verkefnisins var að tryggja að Málstaður væri öruggt, traust og gagnsætt AI-umhverfi þar sem gögn notenda væru varin.

Aðferð:

  • Þjálfun starfsfólks með AwareGO.
  • Öryggisprófanir og vöktun með Aftra.
  • Handbók í öryggismálum tekin upp sem hluti af daglegum ferlum.

Lærdómur:
Öryggi þarf að vera samofið daglegu starfi. Ytri úttektir finna það sem við sjáum ekki sjálf. Tæknin breytist hratt – stöðug uppfærsla er nauðsyn.

Þessi vefur er í vinnslu