„Hulda: Copilot for Malware Analysis“ – vettvangur sem einfaldar og hraðar greiningu á spilliforritum með gervigreind og API-samþættingu. Í prófunum hjá CERT-IS, Open Systems, ETH Zürich og Háskólanum í Álaborg.
Aðferð:
Ný reiknirit (Function Fingerprints) og greiningarvettvangur með AI. Yfir 500.000 spilliforrit greind – tíföldun frá upphaflegu markmiði.
Lærdómur:
Tímasparnaður er lykilatriði til að ná innleiðingu. Greiningarferlar eru ólíkir milli viðskiptavina – sveigjanleiki skiptir öllu.