Þróun öruggs hugbúnaðar með því að setja sig í spor árásaraðila og læra í gegnum leik og þjálfun.
Aðferð:
Þjálfun frá Ambaga (ambaga.is) og keppni með raunhæfum netþrautum.
Lærdómur:
„Öryggi er ferðalag, ekki áfangastaður.“ Þegar forritarar læra að hugsa eins og hakkarar, verða lausnir þeirra öruggari.