Nanitor – Netþol smærri fyrirtækja

Nanitor aðstoðar lítil og meðalstór fyrirtæki við að greina veikleika og styrkja netöryggi sitt – með áherslu á viðnámsþol (resilience).

Aðferð:
Gerðar voru einfaldar greiningar á netöryggisstöðu og gefnar markvissar ráðleggingar byggðar á alþjóðlegum stöðlum (CIS, ISO 27001, NIS2).

Lærdómur:
Smáfyrirtæki geta – og vilja – ná netþoli. Fyrstu niðurstöður sýna aukna meðvitund og raunverulegar umbætur í öryggismálum.

Þessi vefur er í vinnslu