Opnað hefur verið fyrir umsóknir um netöryggisstyrk Eyvarar NCC-IS.
Netöryggisstyrkurinn styður fyrirtæki og opinberar stofnanir við að þróa lausnir, efla fræðslu og bæta getu sína á sviði netöryggis.
Netöryggisstyrkurinn styður fyrirtæki og opinberar stofnanir við að þróa lausnir, efla fræðslu og bæta getu sína á sviði netöryggis. Styrkirnir eru veittir af Eyvöru NCC-IS og eru samfjármagnaðir af Evrópusambandinu í gegnum Digital Europe Programme.
📅 Umsóknarfrestur: 1. desember 2025
Sótt er um styrkinn á vef RANNÍS